Skuggahliðar Labubu: Vísbendingar um illa meðferð á starfsfólki

Félagasamtök sem berjast fyrir réttindum verkafólks segjast hafa fundið alvarlegar vísbendingar um brot á vinnuréttindum í aðfangakeðju hinna vinsælu Labubu-leikfanga. Þessar loðnu og krúttlegu fígúrur hafa notið mikilla vinsælda um allan heim undanfarin misseri. Leikföngin eru framleidd af kínverska fyrirtækinu Pop Mart. Breska blaðið The Guardian greindi frá því í vikunni að samtökin China Labor Lesa meira