Sterkasti maður Íslands hefur bætt nýrri áskorun við feril sinn. Hafþór Júlíus Björnsson, sem margir þekkja einnig sem „The Mountain“ úr Game of Thrones, keppir nú í fimmtu deild Rafíþróttasambands Íslands í Counter-Strike 2.