Gul viðvörun vegna suðaustan storms er í gildi á Breiðafirði en þar er mjög hvasst eða 19-23 m/s með hviðum upp í 35 m/s. Aðstæður eru því varasamar fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind.