„Það er nóg að gera hjá okkur öllum og við borðum sjaldan öll saman kvöldmat heima,“ upplýsir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta og nýkjörinn þjálfari ársins á Íslandi, brosandi.