Huldumaðurinn Aðalsteinn ákærður í sjö ára gömlu fjársvikamáli – „Bara einhver krakki í Hveragerði“

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært Aðalstein Lárus Skúlason fyrir fjársvik með því að hafa blekkt forsvarsmenn húsfélags á Reykjavíkursvæðinu til þess að afhenda sér samtals 993.892 krónur í þremur greiðslum. Peningarnir áttu að fara í kaup á efni vegna fyrirhugaðs viðhalds á fasteign húsfélagsins sem og staðfestingargjald fyrir þá vinnu sem framundan var. Framkvæmdirnar hófust Lesa meira