Jökull Andrésson, markvörður FH, var gestur Íþróttavikunnar á 433.is og sat í setti með Helga Fannari Sigurðssyni og Herði Snævari Jónssyni. Eins og margir vita yfirgaf Jökull uppeldisfélagið, Aftureldingu, eftir fall úr Bestu deildinni í sumar og gekk í raðir FH. Það var erfið ákvörðun. „Það er rosalega erfitt að fara í ræktina í Mosó Lesa meira