Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur tekið jákvætt í ósk um breytingar á húsinu Bankastræti 7a, sem oft er kallað Hús málarans.