Hákarl réðst á unglingsdreng sem er í lífshættu

Hákarl réðst á unglingspilt í höfninni í Sydney í Ástralíu og er hann í lífshættu með alvarlega ákverka á fótunum að sögn lögreglu.