Fann fyrir höggunum daginn eftir

Íslenska karlalandsliðið í handbolta lék vináttuleiki við Slóveníu og Frakkland í París í undirbúningi fyrir HM sem hefst með leik við Ítalíu á morgun. Ísland vann öruggan sigur á Slóveníu en tapaði naumlega fyrir Frakklandi.