Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“

Ingólfur Kjartansson, sem vistaður er á Litla-Hrauni, hefur framið svo mörg og alvarleg afbrot að hann er dæmdur til fangelsisvistar allt fram til ársins 2038. Ingólfur, sem verður 24 ára á þessu ári, hefur meðal annars skotárás og hnífstungur á samviskunni. Hann veit að hann hefur farið illa að ráði sínu en leitar huggunar og Lesa meira