Haukur Þrastar: Pól­verjarnir eru komnir með sterkan kjarna

„Það var gott að klára fyrsta leik og fá fílinginn. Það var spenningur og fiðringur að byrja,“ segir Haukur Þrastarson afar sáttur við fyrsta leik Íslands á EM.