Segir að tollar Trumps séu fjárkúgun

David van Weel, utanríkisráðherra Hollands, kallar hótun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að leggja nýja tolla á fjölda landa sem flytja inn vörur til Bandaríkjanna þar til þau samþykkja að selja Grænland veranfjárkúgun.