Orri Freyr Þorkelsson átti fínasta leik er Ísland vann Ítalíu í fyrsta leik á EM. Hann er klár í frábrugðið verkefni gegn Pólverjum í dag.