Martin öflugur í mikilvægum sigri

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti góðan leik með Alba Berlín í sigri liðsins gegn Vechta, 95:83, í efstu deild þýska körfuboltans í gær.