Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, segir að hótun Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, um að leggja tolla á andstæðinga áætlunar hans um að taka yfir Grænland séu mistök.