Nýskráningum fjölgaði á hlutabréfamarkaði Norðurlandanna í fyrra
Á meðan það kom ekkert félag nýtt inn í Kauphöllina hér á landi á liðnu ári þá var samt heilt yfir fjölgun í nýskráningum á markaði í Norðurlöndunum og sem fyrr var sú þróun drifin áfram af góðum gangi í Svíþjóð.