Eldhúspappír er snilldaruppfinning sem auðveldar fólki mjög að þrífa upp eitt og annað sem sullast niður, eða bara til að þurrka munninn. En það er sumt sem má alls ekki þrífa með eldhúspappír. Gleraugu á alls ekki að þrífa með eldhúspappír því þau geta rispast við það. Best er að nota þar til gerða gleraugnaklúta. Lesa meira