Yfir 20 þúsund hafa skráð sig nú þegar

Yfir 20 þúsund landsmenn hafa skráð sig í vildarkerfið Takk sem Hagar opnuðu fyrir fjórum dögum. Appið er það efsta á Íslandi í dag hjá App og Play Store.