Þetta er Íslendingabær

Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handbolta, var sáttur við þrettán marka sigurinn á Ítalíu á EM í handbolta. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en íslenska liðið tók völdin um miðjan fyrri hálfleik.