Bróðir Bjarka: Viktor Gísli uppáhalds leikmaðurinn

„Hún var ágæt en hann spilaði svolítið lítið,“ sagði Atli Elísson, stuðningsmaður íslenska landsliðsins í handbolta og bróðir landsliðsmannsins Bjarka Más Elíssonar, í samtali við mbl.is fyrir leik Íslands og Póllands á EM.