Réttað yfir Heuermann í september

Réttarhöld yfir meinta raðmorðingjanum Rex Heurmann, sem er ákærður fyrir sjö morð á Gilgo Beach, eiga að hefjast í septembermánuði.