Ættbálkahöfðingjar innfæddra Bandaríkjamanna hafa greint frá því að fólk þeirra hafi orðið fyrir árásum frá ICE sveitum Donald Trump. Meðal annars hafa innfæddir Bandaríkjamenn verið handteknir eingöngu vegna húðlitar og nafns. Dagblaðið Washington Post greinir frá þessu. Hinar grímuklæddu vígasveitir ICE hafa valdið miklum usla síðan ríkisstjórn Donald Trump gaf þeim óheft leyfi til þess Lesa meira