Björn Jón skrifar: Um Óresteiu

Fyrir viku gerði ég persneska fornmenningu að umtalsefni hér á þessum vettvangi en um skeið náði stórveldi Persa náði allt að Eyjahafi í vestri en mætti þar einhverjum fræknustu stríðsköppum sem sögur fara af. Við eyjuna Salamis sigruðu Grikkir Persa 480 og í kjölfarið fylgdi efnahagsleg velsæld hvarvetna um Grikkland og menning blómgaðist, þar með Lesa meira