„Ekki hrifinn af bauli eigin stuðnings­manna“

Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir eitthvað vanta hjá liðinu. Englandsmeistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley í gær.