Neyðarástandi lýst yfir í Síle

Gabriel Boric, forseti Síle, hefur hefur lýst yfir neyðarástandi í tveimur suðurhéruðum landsins eftir að 20 þúsund manns urðu að flýja heimili sín vegna skógarelda.