„Ég spilaði með landsliðinu á síðustu öld með gömlum og góðum kempum sem maður hefur verið að hitta hérna,“ sagði Hjördís Guðmundsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handbolta, í samtali við mbl.is í Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland mætir Póllandi í öðrum leik sínum á EM í dag.