Vofa gengur ljósum logum í Húsi verslunarinnar og Evrópuspurningin

Niðurstaða könnunar um aðild að ESB þykir greinilega ekki sérstaklega fréttnæm á meðan formaður VR segir verslunarrisa maka krókinn.