„Þetta er mitt fyrsta stórmót og stemningin er geggjuð,“ sagði Þórey Ólafsdóttir, stuðningskona íslenska landsliðsins í handbolta, í samtali við mbl.is í Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland leikur riðil sinn á Evrópumótinu.