Get ekki kvartað yfir einu né neinu

Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handbolta, er á sínu öðru tímabili með Göppingen í Þýskalandi en hann var áður hjá Rhein-Neckar Löwen.