Stuðningsfólk íslenska landsliðsins í handbolta hitar vel upp á stuðningsmannasvæðinu, Fan Zone, í Kristianstad fyrir leik dagsins við Pólland.