Nýtt verkefni hafið í Hafnarfirði en markið sett hátt – „Það er ekkert annað í boði“

Jökull Andrésson, markvörður FH, var gestur Íþróttavikunnar á 433.is og sat í setti með Helga Fannari Sigurðssyni og Herði Snævari Jónssyni. Jökull gekk í raðir FH, með nýjan þjálfar í Jóhannesi Karli Guðjónssyni í brúnni, í vetur. Hann var spurður út í markmiðin. „Við erum aðallega bara að fara í gegnum hvernig leikkerfi við ætlum Lesa meira