Valkyrjurnar þrjár eru mjög samstiga í því að treysta þjóðinni til að ákveða næstu skref í aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Fyrst og síðast ganga hlutirnir út á að standa vörð um hagsmuni íslensku þjóðarinnar, hvort sem það er út frá efnahagslegu öryggi, vörnum landsins eða einfaldlega því að við eigum heima meðal þjóða sem aðhyllast sömu Lesa meira