„Við erum að horfa upp á ákveðna vopnavæðingu viðskipta á undanförnum mánuðum. Það er þróun sem manni hugnast náttúrulega ekki.“