Úlfarnir ósigraðir í fjórum leikjum

Wolves og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í 22. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta í Wolverhampton í dag.