Körfuboltamaðurinn Justin James er genginn í raðir Álftaness á nýjan leik. Hann lék með liðinu seinni hluta síðasta tímabils.