Nú eru liðin tæplega þrjú ár síðan ég rakst á kunningjakonu sem er vinkona vinkonu minnar. Við settumst á útikaffihús og veltum vöngum yfir hvað við ættum að gefa henni í afmælisgjöf. Báðar vissum við að hún fer stundum í naglasnyrtingu svo úr varð að við ákváðum að gefa henni tíma í fótapedikjúri á snyrtistofu við Laugaveginn. Snyrtistofa þessi virtist...