Ætla ekki að reyna að vera sniðugur

Handboltamaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var bjartsýnn fyrir leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Póllandi er mbl.is ræddi við hann í dag.