Mál Harrys tekið fyrir í Hæstarétti á morgun

Réttarhöld í dómsmáli Harrys Bretaprins gegn breska dagblaðinu Daily Mail hefjast á morgun.