Myndskeið: Stórkostleg íslensk stemning

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handbolta hafa fjölmennt til Svíþjóðar að fylgjast með liðinu á Evrópumótinu í Kristianstad.