Snýr aftur á Álftanes

Körfuboltamaðurinn Justin James er aftur genginn til liðs við Álftanes í úrvalsdeild karla í körfubolta.