janúar er Alþjóðadagur AHC (Alternating Hemiplegia of Childhood), afar sjaldgæfs og alvarlegs taugasjúkdóms sem leggst á börn snemma á ævinni og hefur áhrif á alla þætti daglegs lífs. Hvað er AHC? AHC einkennist af endurteknum og tímabundnum lömunarköstum (hemiplegíu) sem geta haft áhrif á aðra hlið líkamans, báðar hliðar eða skiptst á milli hliða. Einkennin Lesa meira