Grænt framboð og Vor til vinstri mynda bandalag

Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Reykjavík og Vor til vinstri hafa í hyggju sameiginlegt framboð í komandi borgarstjórnarkosningum.