Gummi Tóta orðinn leik­maður ÍA

Guðmundur Þórarinsson er kominn heim til Íslands eftir fimmtán ár í atvinnumennsku og hefur skrifað undir samning við Bestu deildar lið ÍA.