Hefur þú pælt í því hvaðan hið svokallaða „fokk-merki“ kemur? Það er langtum eldra en þú heldur. Allir þekkja fokkmerkið. Það er þegar einhver í vanþóknun sinni réttir fram höndina með krepptum hnefa og lyftir löngutönginni upp. Stundum er öðrum fingrum lyft upp til hálfs með. Þetta merki er mjög hentugt til dæmis í umferðinni Lesa meira