Aston Villa missteig sig illa í toppbaráttunni þegar liðið tapaði fyrir Everton, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Villa Park í Birmingham í dag.