Íslendingar keyrðu yfir Pólverja

Ísland hafði betur gegn Póllandi, 31:23, í öðrum leik sínum á EM karla í handbolta í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld.