Færeyingar léku á als oddi

Færeyjar unnu frábæran sigur á Svartfjallalandi, 37:24, í öðrum leik sínum í D-riðli á Evrópumótinu í handbolta í Bærum í Noregi í dag.