„Í dag lít ég á þetta sem velgengnisskatt“

Masterslífsþjálfinn og fyrrverandi fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir, betur þekkt sem Linda Pé, segir að fyrirtækjarekstur og leiðtogahlutverk sé ekki fyrir viðkvæma. Sjá einnig: Linda Pé segir þetta lykilinn að varanlegum árangri – „Aðferðin sem þú hefur verið að nota fram til þessa virkar ekki“ Linda er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV.  Hún rekur LMLP-prógrammið og Lesa meira