Þurftum ekki meira til að brjóta þá niður

„Þetta var fínn leikur hjá okkur,“ sagði landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson í samtali við mbl.is eftir sigur Íslands á Póllandi, 31:23, í öðrum leik sínum á EM karla í handbolta í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld.