„Njósnanunnur“ herjuðu á sænskar kirkjur

Nunnurnar úr Sankti Elísabetar-klaustrinu voru táknmynd sakleysis þar sem þær stóðu í hvítum klæðum með krossa og seldu smámuni til sænskra kirkjugesta um jólin.